Fara í efni

Frjálsir pennar

FÁTÆKT ER PÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN

Efnahagsástandið á Íslandi er nú með þeim hætti að enginn íbúi landsins ætti að þurfa að búa við fátækt.

NÝGENGI FJÁRGLÆFRA-MENNSKU Á ÍSLANDI

Frá aldamótunum 2000 og fram að hruni íslenska efnahagsundursins, árið 2008, mátti greina stóraukið nýgengi fjárglæframennsku á Íslandi.

UMBOÐSMENN AUÐS OG ÁFENGIS

Að stýra þjóðfélagsumræðunni. Eins og margir vita er sú aðferð notuð á Íslandi, þegar óþægileg mál koma upp, þ.e.

ÞJÓFRÆÐI OG LÝÐRÆÐI

Skammt er nú til kosninga. Eins og oft áður munu næstu kosningar ráða miklu um umfang þjófræðis á næstu árum.

HVERNIG VAXTABÆTUR ERU SKERTAR

Vegna ummæla Guðlaugs Þórs um vaxtabætur, og frétt á RUV 19 júli um sama málefni, vil ég segja eftirfarandi. Úr frétt á vísi, 4 júlí 2016 um lækkun vaxta og barnabóta.

UM LÖGFRÆÐI OG SIÐFRÆÐI

            Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.

AÐ HAGNAST Á KOSTNAÐ ALMENNINGS

 Þrátt fyrir efnahagshrunið, haustið 2008, hafa spilling og græðgi ekkert minnkað. Fjárglæframennska og firring hafa þvert á móti náð nýjum hæðum.

LJÓTT FRUMVARP UM ÁFENGIS-MÁL

Fyrri hluti greinar undir heitinu ILLVIRKI Í TAKT VIÐ TÍMANN birtist í Mbl. 20. mars 2015. Framhaldið kom á vef blaðsins sama dag en með rangri tilvísun í blaðinu.

ENN UM RÁÐHERRA HEILBRIGÐIS-MÁLA SEM TEKUR Á ÁFENGIS-VANDANUM MEÐ SÍNU LAGI

Í stórum dráttum samhljóða grein sem birtist á vef Ögmundar Jónassonar 18. október 2015. Helsta breytingin er sú að kaflinn HVAÐ Á FÓLK AÐ LÁTA SÉR FINNST UM SVONA MÁLFLUTNING? hefur verið endursaminn að mestu og lengdur.. . Hinn 7.

AÐFERÐIR VIÐ SKIPAN DÓMARA Í NOKKRUM RÍKJUM

Svokölluð „umsögn"[i] um dómaraefni fyrir Hæstarétt Íslands hefur vakið athygli margra. Segja má að aðferðafræðin sem nú er beitt sé um sumt gölluð.