Vegna ummæla Guðlaugs Þórs um vaxtabætur, og frétt á RUV 19 júli um sama málefni, vil ég segja eftirfarandi. Úr frétt á vísi, 4 júlí 2016 um lækkun vaxta og barnabóta.
Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.
Fyrri hluti greinar undir heitinu ILLVIRKI Í TAKT VIÐ TÍMANN birtist í Mbl. 20. mars 2015. Framhaldið kom á vef blaðsins sama dag en með rangri tilvísun í blaðinu.
Í stórum dráttum samhljóða grein sem birtist á vef Ögmundar Jónassonar 18. október 2015. Helsta breytingin er sú að kaflinn HVAÐ Á FÓLK AÐ LÁTA SÉR FINNST UM SVONA MÁLFLUTNING? hefur verið endursaminn að mestu og lengdur.. . Hinn 7.