Fara í efni

Frjálsir pennar

RÁÐHERRA HEILBRIGÐIS-MÁLA TEKUR Á ÁFENGIS-VANDANUM MEÐ SÍNU LAGI

Hinn 7. maí 2015 voru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á sjúkrahúsinu Vogi, gestir í hlaðvarpsþættinum Hip hop og pólitík á vef Vísis.

LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA OG ÓJÖFNUN MENNTUNAR-TÆKIFÆRA Í LJÓSI ENDURSKIL-GREININGAR

 Að kalla hlutina réttum nöfnum.             Nýlega lýsti framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN), Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir,  þeirri skoðun sinni að endurskoða þurfi hlutverk og útlánareglur lánasjóðsins.

"VANDAMÁL" SEM Á SÉR ANDLEGAR ORSAKIR

Reykjavíkurflugvöllur.             Hin svokallaða „Rögnunefnd“, og kennd er við Rögnu Árnadóttur, hefur nú skilað af sér skýrslu um möguleg flugvallarstæði í stað núverandi Reykjavíkurflugvallar.

ALÞINGI HYGGST ÚTHLUTA TIL ÚTVALDRA EIGUM ÞJÓÐARINNAR

  Makrílfrumvarpið . . .             Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er vondur gerningur.[i] Frumvarpið er enn ein tilraun íslenskra græðgisafla, í skjóli Alþingis, til þess að festa í sessi rán á þjóðareign og koma í hendur fárra útvaldra.

EIGNARHALD ÞJÓÐARINNAR Á EIGIN AUÐLINDUM

Eignarhald og auðlindanýting eru mál sem varða íslenska þjóð mjög miklu. Það gildir m.a. um fiskistofna í íslenskri lögsögu, jarðhita, fallvötn og hvað eina sem náttúran hefur skapað.

AF HVERJU FÓRU LÆKNARNIR EKKI Í VIÐSKIPTAFRÆÐI?

Einkarekstur heimilislækna eða heilsugæslu - um hvað er verið að tala? . Að undanförnu hefur æ oftar borið á góma að farsælast yrði að auka einkarekstur í heilsugæslunni.. Í fréttum Ríkisútvarpsins 27.

AÐILD AÐ ÞROTABÚI

Evrópusambandið er bandalag evrópsks einokunarauðvalds og auðhringa um hagsmuni sína. Þar ræður fjármagnið för, gjarnan í samfloti við iðjuhölda og stórfyrirtæki.. . Ein stór blekking ESB-sinna er að sambandið ráði í raun litlu um innri málefni aðildarríkjanna.

LÖG UM HEIMILS-OFBELDI Í ÞÝSKALANDI, ÍSLANDI OG FRAKKLANDI

 . Nálgunarbann.             Nálgunarbann (sbr. og Einstweilige Anordnung[i]) er skilgreint í 1. gr. laga nr.

VOPNIN KVÖDD

Landhelgisgæslan hefur, með vitund ríkislögreglustjóra, verið staðin að umfangsmiklu vopnasmygli til landsins. MP5 vélbyssur í hundraðatali og ókjör skotfæra voru með leynd færð til landsins fyrir mörgum mánuðum síðan. Þessi smyglvarningur var vandlega falinn í gamalli vopnageymslu á  Suðurnesjum.

VÉLRÁÐ OG VÉLBYSSUR

2010 komu vopna- og verjukaup ríkslögreglustjóra til áberandi samfélagsumræðu, þótt núverandi utanríkisráðherra reki ekki nú minni til þess. Strax þegar til efnhagshruns dró haustið 2008 voru á kontór ríkislögreglustjóra lögð drög að stórinnkaupum á gasi og öðrum útbúnaði til að mæta óánægðum almenningi, ef hann flykktist til andmælafunda.