
RÁÐHERRA HEILBRIGÐIS-MÁLA TEKUR Á ÁFENGIS-VANDANUM MEÐ SÍNU LAGI
18.10.2015
Hinn 7. maí 2015 voru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á sjúkrahúsinu Vogi, gestir í hlaðvarpsþættinum Hip hop og pólitík á vef Vísis.