Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

September 2020

RUGLIÐ Í GENGINU OG VAXTAPÓLITÍKINNI

... Í framhaldi af þessu datt mér í hug, hvort ekki væri hagkvæmara að bankinn lækkaði útlánavexti sína og hætti að greiða arð til Bjarna í ríkissjóð, því það myndi skila sér í auknum almennum viðskiptum og þar með tekjum af virðisaukaskatti, því ekki er prósentu talan þar svo lítil. Að minnsta kosti til muna hærri en ég hef kynnst í ...

TRÚIN OG FJÖLLIN

...  Öðru gegnir þó um ýmsa áður veitula lánadrottna BakkiSilicon hf, sem sitja í súpu vegna ófara þess. Meðal stærstu eru ísl.lífeyrissjóðir. Best henta sem minnstar pælingar i Bakkdæminu stóra, ef marka má hérlend viðbrögð stöðu þess nú. Nýleg pest tekur athygli, en hún er líka nýtt sem fölsk skýring á óförum á Bakka, sem hófust strax 2018. Stóriðjuframtak, sem virðist hrunið, er vonbrigðaefni áður trúgjörnum á það. Ásett þöggun um Bakkastrand PCC er þó skrítin ...

STÓRA RÁNIÐ UNDIRBÚIÐ - FRAMHALDSUMRÆÐA ÁTTA - RAFORKUTILSKIPUN 2019/944 ESB - ORKUPAKKI 4 – Landsreglari – grein II

...  Mun þetta fyrirkomulag tryggja mér lægra raforkuverð en ég hef núna? Mun þjóðin í heild hagnast á þessu fyrirkomulagi? Hvert mun arðurinn renna? Hvernig ætla menn að hindra það að braskarar og fjárglæframenn nái ekki, í krafti þessa regluverks, öllum orkuauðlindum undir sig? Hvers vegna ætti hæsta verð á kílóvattstund að vera sérstakt markmið á Íslandi, þar sem raforkuverð er nú þegar með því lægsta sem þekkist? Hvernig sjá menn fyrir sér framtíð bakara, grænmetisbænda og annara sem eiga mikið undir lágu raforkuverði? Fólk þarf að  ...