NÝLENDUHERRAFRIÐUR Á GAZA
Síðan 10. október á að heita að vopnahlé hafi verið á Gaza. Ísraelsher hefur engu að síður rofið vopnahléð meira en fimm hundruð sinnum og myrt og sært mörg hundruð manns.
Vopnahléð er í boði Trumps Bandarikjaforseta sem hefur öll ráð í hendi sér því hann sér Ísrlaelsher fyrir drápstólunum ásamt öðrum bandalagsríkjum Íslands í NATÓ . Allt er þetta að hætti nýlenduherra því engir Palestínumenn eru nokkurn tímann spurðir álits um eitt eða neitt þegar þeir Trump og Netanjahú ræða framtíð þeirra.

Hér má sjá viðtöl við palestínsku fréttakonuna Jehan Alfarra og Haim Bresheeth, háskólaprófessor í London, stofnanda Jewish Network for Palestine. Haim er með öðrum orðum gyðingur, fjölskylda hans fórnarlamb Helfarar nasista; var á sínum tíma í ísraelska hernum en er orðinn einn eindregnasti baráttumaður fyrir fyrir frelsi og mannréttindum Pelstínumanna.

Eftirfarandi fréttaþáttur gefur góða mynd af söðu mála nú: https://www.youtube.com/watch?v=EeATOtMrs8w
------------------
Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.
Here you can subscribe to a newsletter from this homepage, free of charge of course: https://www.ogmundur.is/
(Ábending: Margir þeirra sem hafa viljað skrá sig á útsendingarlista fréttabréfsins hafa orðið fyrir því að fá ekkert viðbragð eftir skráningu. Skýringin hefur oftar en ekki verið sú pósturinn hefur hafnað í ruslpósti. Fólk gæti að þessu.
To be taken note of: Sometime people who have wanted to subscribe to the news-letter (by pressing skrá netfang and by then giving their e-mail, netfangið þitt) have not got any confirmation. Ususally this is because the reply has been dirceted to the trash bin. Be aware of this.)