Fara í efni

MISNOTKUN Á NAFNI NÓBELS MÓTMÆLT

Á morgun, miðvikudag,  verður Mariu Corina Machado frá Venezuela veitt friðarverðlaun Nóbels við hátíðlega athöfn í Osló. Í dag, þrijðudag, er þessari verðlaunaveitingu hins vegar mótmælt – og eflaust ekki í síðasta skipti.
Manni sem þótti hann eiga þessi verðlaun skilið öllum öðrum fremur sárnaði í fyrstu að verðlaunin skyldu ekki falla honum í skaut. Þetta var Donald Trump Bandaríkjaforseti sem nú rær öllum árum að valdaskiptum í Venezuela, heimalandi Mariu Corina Machado, og koma þar á stjórn handgenginni bandarísku auðvaldi.
Þegar Donald Trump heyrði hins vegar hver verðlaunahafinn væri sljákkaði í honum enda kvaðst Maria Corina Machado tileinka honum verðlaunin engu síður en sjálfri sér.
þetta segir sína sögu en þá sögu mun ég segja nánar síðar.
Að sinni vil ég vekja athygli á streymi frá fundi í Osló klukkan 11 að norskum tína - 10 íslenskum tima - þar sem þessu hneyksli er mótmælt. Hneykslið er fólgið í því að verðlauna einstaklinga sem ganga erinda þeirra afla sem Alfred Nobel beitti sér gegn. Hann vildi efla friðinn og friðflytjendur. Til þess skyldu verðlaun í hans nafni veitt.
Hér er streymið: https://vimeo.com/event/5564385

PRESS RELEASE AND INVITATION FOR 9 DEC 2025

THE NORWEGIAN PEACE MOVEMENT SAYS NO TO THE NORWEGIAN NOBEL COMMITTEE 2025.

Maria Corina Machado is far from the Champion of Peace that The Norwegian Nobel Committee announced when giving her the 2025 Nobel Peace prize. She fails to bring together nations in pursuit of peace, to work for diplomacy, dialogue and a de-militarized future. A close reading of Alfred Nobel’s will and Machado’s life tells us that she is totally unfit to receive the peace prize that carries Alfred Nobel’s name.

Litteraturhuset, Wergelandsveien 29, Oslo

11.00, Tuesday 9 Dec, 2025

The meeting is chaired by John Y. Jones, Lay Down Your Arms (LDYA)

  1. Greeting to the meeting by Alfred de Zayas, UN independent expert on democracy and equality

  1. Lay Down Your Arm’s response to the 2025 Nobel Laureate Machado, by the organization’s co-chairs John Y. Jones and Tomas Magnusson

  1. The Norwegian Peace Movement say NO to Machado and the Nobel Committee’s 2025 decision in a series of events this week, information and comments by Ane Hoel (The Cuba Association), Mona Lie (Initiative Against War), Dave Watson Venezuelan Election Observer, Marielle Leraand, Partiet FOR

  1. Peace and Democracy: On weaponizing democracy in the pursuit of peace, by retired professor Ola Tunander

  1. Working for Peace today, by Ingeborg Breines, Former director of the International Peace Bureau and UNESCO’s office for Women and Culture of Peace.

  1. The ongoing legal work to make the Nobel Peace Committee respect the will of Alfred Nobel – by a delegation of Venezuelan critics of the 2025 Nobel decision, led by mr. Mauro Herrera who will present their work with the Swedish Foundations office and The Nobel Foundation to promote Alfred Nobel’s will in selecting Nobel Peace Laurates.

Contact details for the press briefing

John Y. Jones +47 93039520, johnyngvarjones@protonmail.com, and

Tomas Magnusson, +46 708293197, tomas.magnusson.1984@gmail.com

The briefing will be streamed https://vimeo.com/event/5564385

------------------

Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.
Here you can subscribe to a newsletter from this homepage, free of charge of course: https://www.ogmundur.is/

(Ábending: Margir þeirra sem hafa viljað skrá sig á útsendingarlista fréttabréfsins hafa orðið fyrir því að fá ekkert viðbragð eftir skráningu. Skýringin hefur oftar en ekki verið sú pósturinn hefur hafnað í ruslpósti. Fólk gæti að þessu.

To be taken note of: Sometime people who have wanted to subscribe to the news-letter (by pressing skrá netfang and by then giving their e-mail, netfangið þitt) have not got any confirmation. Ususally this is because the reply has been dirceted to the trash bin. Be aware of this.)