Fara í efni

FEISBÓK BANNAR AÐGANG AÐ UMRÆÐU UM MÁLFRELSI

Ég vil benda vinum mínum á Feisbók að fara á heimasiðu mína, ogmundur.is án þess að nota Feisbók sem millilið vilji þeir nálgast umfjöllun mína sem birtist í Morgunblaðinu í dag um tiltekna fréttaveitu og fyrrum ritstjóra hennar. Málið varðar ritskoðun og þöggun og lyktir í áralangri atlögu bandarískra og evrópskra stjórnvalda að fréttaveitunni og ritstjóra hennar. Feisbók er greinlega í þessum hópi.

https://www.ogmundur.is/is/greinar/wikileaks-vann 

--------------------------------
Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.