VILJA VÍN
						
        			10.10.2015
			
					
			
							Kátt er nú á Kvíabryggju
kaldrifjaðir ei gera grin.
Með matnum hafa í hyggju
að heimta gott Rauðvín.
Pétur Hraunfjörð 
Kátt er nú á Kvíabryggju
kaldrifjaðir ei gera grin.
Með matnum hafa í hyggju
að heimta gott Rauðvín.
Pétur Hraunfjörð