Fara í efni

Til hamingju með verkalýðsdaginn -1 MAÍ 2025

Verkafólk heimsins hópast nú saman
halda uppá daginn og upplifa draman
samstöðu virkja
baráttu styrkja
og sletta úr klaufum en hafa gaman.

FÁUM HREINT BORÐ í KVÓTAMÁLIN
HVER Á FISKINN Í SJÓNUM
VIÐ EÐA ÞEIR?

Ef auðlindina þeir eiga hér
eins og útgerðamenn segja
Þá hefur alþingi leikið af sér
og V/G um glæpinn þegja.

,,GRÁTKÓR ÚTGERÐAMANA‘‘

Hlusta þurfum á harmagrátinn
næstum hvern einasta dag
Er landsbyggða dama eða dáttinn
Þar dylgja um útgerða hag.

Höf.
Pétur Hraunfjörð.