SKRÁÐI MIG Í VG
						
        			03.10.2009
			
					
			
							Vill óska þér til hamingju með að standa fast á þínu. Hef ekki kosið VG hingað til, ávallt kosið Samfylkinguna en er mjög ánægður með að þú skulir standa við sannfæringu þína. Skráði mig í VG núna rétt áðan, fyrst og fremst vegna afstöðu þinnar að standa með sannfæringu þinni og vegna afstöðu VG í álversmálum sem ég er algjörlega mótfallinn og ég mun ekki gefa Sf annað tækifæri til að vera á móti álverum rétt fyrir kosningar en skipta um skoðun eftir kosningar. Haltu áfram að vera samkvæmur sjálfum þér !! 
Með kveðju, 
Rúnar 
