Fara í efni

NEI TAKK SA!

Hvar skyldi SA telja að mörkin liggi þegar kemur að því að skerða kjör fólks? SA hefur nú lagt til launa- og lífeyrisskerðingar og er þar með að reyna að fara með okkur út á mjög vafasamar brautir. Stjórnvöld vilja að hægt sé að skipa fólki hjá hinu opinbera að gera það sem forstjórarnir ákveða hverju sinni og nú vill atvinnurekendavaldið toppa það með því að láta fólkið í ofanálag sæta skerðingum á umsömdum réttindum. 
Nei takk!
Sunna Sara