MAY OG ELLIGLAPA-SKATTUR
						
        			14.06.2017
			
					
			
							Kepptist við það konugrey,
Corbyn hrynda af stalli.
Elliglöpin urðu May,
algerlega að falli.
Kári
Kepptist við það konugrey,
Corbyn hrynda af stalli.
Elliglöpin urðu May,
algerlega að falli.
Kári