Markaðsvæðing raforkunnar – Áhrif og afleiðingar
						
        			09.06.2025
			
					
			
							Í ýtarlegri skýrslu sem hér birtist er gerð grein fyrir afleiðingum markaðsvæðingar raforkugeirans, sagan rakin með margvíslegum fróðleik, greint frá reynslunni hér á landi sem erlendis, staldrað við kolefnisviðskiptin, snjallmæla, staðhæfingar um að þjóðin eigi ekki orkuna og ályktanir dregnar. Allöng skýrsla en í hana er hægt að sækja margvíslegan fróðleik. Skýrslan er hér