Fara í efni

Maðurinn fundinn.

Maðurinn sem lögreglan á Álftanesi lýsti eftir í morgun er kominn í leitirnar. Í ljós kom að hann hafði aldrei yfirgefið heimili sitt heldur var það náinn félagi hans sem reið frá Besssastöðum um miðnæturbil í gærkvöldi. Að sögn Geirs Grana Jóhannssonar, yfirlögregluþjóns á Álftanesi, flaug viðkomandi með einkaþotu sinni í morgunsárið frá Keflavíkurflugvelli og var ferðinni heitið til Lundúna.

(Vefsíðan var beiðn að koma ofangreindu á framfæri)