Fara í efni

HVAÐ Á AÐ KOSTA AÐ KAUPA SIG FRÁ LÖGUM?

Ef það er orðin röksemd fyrir því að fá undanþágu frá lögum, að það skapi tekjur, þá ætti að íhuga að leyfa efnuðum brotamönnum að koma hingað og kaupa sig frá refsingum.Gildir það einnig um þá sem stunda mannréttindabrot, misjafnlega ljóðræn. Þeir færu í hóp þeirra sem vilja kaupa sér íslenskt ríkisfang. Hvað kostar að fá undanþágu frá lögum? Er til gjaldskrá um það?
Ef lögin eru góð þá ber ekki að veita auðmönnum undanþágu frá þeim gegn fjármunum. Ef lögin eru vond þá ber að afnema þau.
Hreinn K