ELÍTU KYSSTUM OG AUÐLIND MISSTUM
02.08.2025
Hægristjórnina ég alls ekki skil
getur einhver sagt mér þar til
við Elítu kysstum
auðlind misstum
og bankarnir farnir hérumbil.
Hvað er satt eða logið
hvað er í reynd?
Eitthvað er þetta bogið
eða gervigreind.
,,Getur vont versnað?‘‘
Auðlindina fékk Elítu stétt
og auðvitað ekki talin frétt
er í eigu fárra
tel esb skárra
eldri borgurum yrði þá létt.
Höf.
Pétur Hraunfjörð