,,AUÐLINDIN ER OKKAR‘‘
10.05.2025
Ei vilja lúta valdi
auðlind vilja fá
Á lágu góðu gjaldi
og græða smá
Viljum áfram vera ríkir
vinsælir ekta menn
Aðalbornir og engum líkir
eins og í denn.
,,KVIKINDISLEGT‘‘
Kaninn rak víst Kára
kvumpin er gæinn
Var komin til virtra ára
og á verkalýðsdaginn.
Höf.
Pétur Hraunfjörð.