STÖNDUM MEÐ KÚRDUM Í ROJAVA
Nú er sótt að Rojava í norðanverðu Sýrlandi, merkilegustu tilraunastofu lýðræðis í heiminum um þessar mundir. Kúrdar og vinir Rojava mæta við Hallgrimskirkju á sunnudag klukkan 14 til þess að sýna samhug og samstöðu með Kúrdum í Rojava. Ég verð þar.
----------
Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.
Here you can subscribe to a newsletter from this homepage, free of charge of course: https://www.ogmundur.is/
(Ábending: Margir þeirra sem hafa viljað skrá sig á útsendingarlista fréttabréfsins hafa orðið fyrir því að fá ekkert viðbragð eftir skráningu. Skýringin hefur oftar en ekki verið sú pósturinn hefur hafnað í ruslpósti. Fólk gæti að þessu.
To be taken note of: Sometimes people who have wanted to subscribe to the news-letter (by pressing skrá netfang and by then giving their e-mail, netfangið þitt) have not got any confirmation. Usually this is because the reply has been directed to the trash bin. Be aware of this.)