Fara í efni

ÉG MÆLI MEÐ ÞESSUM KENNARA

Það er ekki bara nafnið sem veldur því að ég mæli með Ögmundi Þór Jóhannessyni sem kennara í gítarleik.
Ég hef fyrst og fremst séð til Ögmundar Þórs sem listamanns á sviði en einnig þekki ég til kennarahæfileika hans fyrir byrjendur en ekki síður fyrir þá sem lengra eru komnir. Ég veit til þess að þjálfaðir gítarleikarar telja sig hafa lært mikið af leiðsögn hans.
Kannski eru höfuðkostir Ögmundar Þórs sem kennara, hve velviljaður og þægilegur maður hann er. Það er ekki síst þess vegna sem ég mæli með honum. 



----------------------

Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.
Here you can subscribe to a newsletter from this homepage, free of charge of course: https://www.ogmundur.is/

(Ábending: Margir þeirra sem hafa viljað skrá sig á útsendingarlista fréttabréfsins hafa orðið fyrir því að fá ekkert viðbragð eftir skráningu. Skýringin hefur oftar en ekki verið sú pósturinn hefur hafnað í ruslpósti. Fólk gæti að þessu.

To be taken note of: Sometime people who have wanted to subscribe to the news-letter (by pressing skrá netfang and by then giving their e-mail, netfangið þitt) have not got any confirmation. Ususally this is because the reply has been dirceted to the trash bin. Be aware of this.)