Fara í efni

SJÁVARAUÐLINDINA TIL ÞJÓÐARINNAR OG STJÓRNENDUR ISAVIA FRÁ!

Í gær tók ég, ásamt Kára Stefánssyni, þátt í umræðu á sjónvarpsstöðinni Hringbraut undir stjórn Bjartmars Alexanderssonar. Rætt var um Samherjamálið, kvótakerfið, uppljóstrara og áform um að hleypa fjárfestum á jötuna í Leifsstöð.
Þátturinn er hér: http://www.hringbraut.is/frettir/ogmundur-thad-a-ad-taka-kvotann-af-samherja-thegar-i-stad