Fara í efni

SJÁUMST Á AUSTURVELLI

Útifundur gegn ofbeldinu á GAZA verður haldinn klukkan þrjú í dag, sunnudag. Það minnsta sem við getum gert er að koma saman og krefjast þess að blóðbaðinu linni. Á fundinum flytjum við Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, ávörp en mikilvægast er að sem flestir mæti og sýni þannig hug sinn.