Fara í efni

SÍÐASTI OPNI FUNDURINN UM ÍBÚÐALÁNASJÓÐ

ALÞINGI - LÓGÓ 2
ALÞINGI - LÓGÓ 2
Í gær fór fram síðasti opni fundur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð. Þar sátu fyrir svörum Árni Magnússon, félagsmálaráðherra á árunum 2003-2006, og síðan Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur hjá Ríkisendurskoðun, Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins og Íris Björnsdóttir, sérfræðingur hjá því embætti.
Umræðuna má nálgast á slóð sem ég gef hér fyrir neðan.
http://www.althingi.is/altext/upptokur/nefndafundur/?faerslunr=28