Fara í efni

PÓLITÍK Á MÁNUDAGSMORGNI

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Einsog við höfum gert að jafnaði hálfsmánaðarlega, hittumst við í Bítinu á Bylgjunni í morgun við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og ræddum ýmsar brennandi spurningar þjóðmálaumræðunnar.
Í morgun, var rætt um tvískinnung í umræðu um vaxtamál, undarlegan málflutning Evrópusinna á hægri vængnum sem ráðgera stofnun stjórnmálaflokks, kvótavæðingu íslenskrar náttúru, verkfall flugvirkja og hleranir. Umræða er hér:

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP27702