Fara í efni

KVEIKUR OG WIKILEAKS JARÐA KVÓTAKERFIÐ


Einn áhrifamesti sjónvarpsáttur sem ég hef séð var á dagskrá RÚV í kvöld.

Niðurstaðan er þessi:
A:

  • Ég tek ofan fyrir Wikileaks sem kom upplýsingum um svikesmi Samherja á framfæri.
  • Ég tek ofan fyrir þeim einstaklingum sem fram komu í þættinum og töluðu opinskátt og af heiðarleika, nefni ég þar sérstaklega Jóhannes Stefánsson
  • Ég tek ofan fyrir þáttagerðarmönnum Kveiks.

B:

  • Kvótakerfið er gróðrastía spillingar og ber að afleggja eins hratt og löggjafinn getur unnið.
  • Fyrsta skrefið á að vera að svipta Samherja öllum kvóta.

 C:      Ríkisstjórninni ber að senda Namibíumönnum afsökunarbeiðni vegna gripdeilda  Íslendinga í Namibíu.

wikileakssam.png (1)