Fara í efni

KLA TV: ATHYGLISVERÐUR MIÐILL

Ég vek athygli á Kla TV sem er upprunalega þýskumælandi miðill en er nú að finna á fleiri tungumálum og með framlagi víða að þar á meðal Íslandi. Ég er áskrifandi  af íslensku fréttsabréfi Kla TV og líkar mottóið sem starfað er samkvæmt:  Við fullyrðum ekki að við getum alltaf flutt allan sannleikann en við flytjum ykkur gagnrýnar raddir.”
Í samræmi við þetta segir í nýjasta fréttabréfi Klar TV: “Á alþingi Íslendinga, rétt eins og í stjórnarráðum víðsvegar um heim, eru enn teknar ákvarðanir sem snerta hag þjóðanna. Við hvetjum til þess að nákvæmlega sé fylgst með og að við höldum vöku okkar. Í fréttabréfinu núna viljum við minna á útsendingar sem beina sjónum að ýmsum hitamálum í okkar samfélagi. Okkar innlegg í þessa umræðu er að verða breytingin sem við viljum hafa. Og hlusta á samtöl úr sem flestum áttum. Ef þið viljið vera í sambandi við okkur hafið samband í samband.is@kla.tv  og dreifið þessum útsendingum …

Hér er íslenska fréttabréfið: https://newsletter.kla.tv//?id=1360