Fara í efni

JEFFREY SACHS ÁVARPAR ÖRYGGISRÁÐ SÞ

Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York og fyrrum forstöðumaður Earth Institute, sem er rannsóknarstofnun við sama skóla, ávarpaði nýlega Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þar fjallaði hann um leiðir til að ná friði á fjórum átakasvæðum í heiminum: Ísrael/Palestínu, Úkraínu, Sýrladi og á Sachel svæði Afríku.
Jeffrey Sachs hefur verið áberandi í umræðu vestan hafs um stríð og frið og jafan reynt að leggja gott til málanna. Hann hefur mikla reynslu af alþjóamálum og talar að mínu mati af innsæi og viti.
Hér er ávarp hans í öryggisráði SÞ: https://youtu.be/wm4qLWc_Co0?si=lH057F7b_ZmvwHt2