Fara í efni

HJÁ KRISTJÁNI Á SPRENGISANDI

Í morgun þáði ég gott boð Kristján Kristjánssonar stjórnanda fréttaþáttarins Sprengisands á Bylgjunni þar sem lagt var út af bók minni Rauða þræðinum. Farið var vítt og breitt um sviðið eins og heyra má hér: https://www.visir.is/k/b5e74d83-1b79-44d6-947d-d4dfdbe480ce-1670150485045