Fara í efni

Á SPJALLI VIÐ BRYNJAR Í BYLGJU-BÍTIÐ

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Í morgun áttum við spjall við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um aðskiljanleg mál sem heitt brenna á þjóðinni nú um stundir. Við ræddum um virðisauka á matvæli, framúrkeyrslu á fjárlögum og síðan „lekamálið" á vinnsluborði Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þar sem við Brynjar eigum báðir sæti: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP29199