Fara í efni

Á FRÉTTANETI UM SPILAFÍKN

Vefmiðillinn frettanetid.is hefur birt gagnrýni mína á íþróttahreyfinguna vegna hlutdeildar hennar í veðmálastarfsemi. Víða erlendis eru veðmál á netinu sem tengjast íþróttum orðið mikið áhyggjuefni svo mjög hafa þau færst í vöxt. Margt ungt fólk leitar svo ákaft í þessi veðmál að jafna má við hreina fíkn.

Hér er umfjöllun mín um þetta efni á Fréttanetinu: https://www.frettanetid.is/ithrottahreyfingin-a-haskalegri-braut/