Fara í efni

29 Í HUNDRAÐIÐ

Mig langar til að þakka öllum þeim sem sendu mér kveðju tilefni afmælis míns í dag - friends abroad thank you for your greetings. Ég óttast að ég muni ekki komast yfir að þakka hverju og einu ykkar sem sendu mér kveðju þótt ég gjarnan vildi. Þess vegna þessi þakkarkveðja til ykkar allra.

Deginum höfum við varið með fjölskyldunni í bústað okkar undir Mosfelli, austast í Grímsnesi.

bláber á afmæli.PNG

Ég fékk dýrindis afmælisgjöf frá barnabörnum og frændsystkinum – bláber úr hlíðinni. Betra getur það erkki orðið.

Titillinn er vísbending um aldur minn.