Fara í efni

YFIRVOFANDI BANKARÁN

Ef að drýpur eitthvað smér,
öllu vill hún sanka.
Íslenska mafían ætlar sér,
eignarhald á banka.
Kári