Fara í efni

VORIÐ NÁLGAST

Með glæpamönnum gekk í lið
ei gæfuríkt var sporið.
Nú virðist fækka við hennar hlið,
við nálgumst kosningavorið.
Pétur Hraunfjörð