Fara í efni

Vopnfirðingar stórir uppá sig?

Í Fbl. í dag kemur fram að sumir Vopnfirðingar vilji fá sundlaug frá auðmanninum geðþekka sem kaupir þar upp jarðir. Maður veltir fyrir sér hvers vegna Vopnfirðingar láta sér ekki duga glerperlur, eins og værukærir frumbyggjar hafa gert öldum saman.
Ragnar Ólafsson