Fara í efni

VILL RÍKISSTJÓRNIN EKKI ÞESSA ÞJÓÐ?

Sammála mati þínu á Icesave, þjóðaratkvæðagreiðslu og lífi ríkisstjórnarinnar. Það er ekki alþingiskosningar eða ný stjórnaróvissa sem þjóðin vill. Þjóðin kaus sér þessa ríkisstjórn í vor, þjóðin vill sennilega ekki Icesave-II, ef ríkisstjórnin vill ekki þessa þjóð er okkur vandi á höndum.
Gunnar Skúli Ármannsson