Fara í efni

VILL AÐ SÓLIN SKÍNI Á OFBELDIÐ

Hræsnari! Þú veist vel að raunverulegu alþjóðlegu glæpasamtökin á Íslandi heita ekki Hells Angels heldur Alcoa, Rio Tinto og Century Aluminium.
Sólskin

Móttekið er bréf þitt um meinta hræsni mína. Ef búið væri að vinna þér eða þínum mein af handrukkurum myndir þú ekki tala svona. Nema þú viljir bera blak af ofbeldi og ofbeldismönnum, sem  þú reyndar ert að gera.
Ögmundur