Fara í efni

Viðreisnar-Þorgerður gerði rétt

Rétt var það hjá þér að hrósa Viðreisnar-Þorgerði fyrir að fordæma þjóðarmorð á Gaza. Ætti ekki að þurfa að vera hróssins vert en er það í ljósi þagnar og vesaldóms Vesturlanda sem náttúrlega bera ábyrgð á Ísraelsríki sem aldrei skyldi hafa verið stofnað; átti náttúrlega að verða til í Bæjaralandi ef þá yfirleitt nokkurs staðar. Aphartheid ríki á aldrei og hvergi rétt á sér. Svo var þetta rétt hjá þér með “blikkið”! í pistlinum um utanríkisráðherrann og Gaza.

Grímur á sexunni