Fara í efni

VIÐ MUNUM HRUNIÐ

Nú eignast elítan bankana senn
enda kaldrifjaðir kaupsýlumenn
áfallið munið
þjóðarhrunið
öll alþýðan hérna man þetta enn.

,,Andrés Ingi gengur til liðs við Pírata’’

Aumur gerist Andrés minn
allir heim rata
Verður því þarna um sinn
þingmaður pírata?

,, ER ÞAÐ EKKI SVONA‘‘

Þeir halda brátt sína þakkargjörð
Því fjölskyldan á hér himin og jörð
Þeim skal hrósa
Þá skulum kjósa
Það er til einskis að standa vörð.

Höf. Pétur Hraunfjörð.