Fara í efni

VAXTAFÁRIÐ

Nú er vandi og vond er spá
sem verkalýð ei hressti
Þeir mættu nú allir fara frá
sem fikta við stýrivexti !

Höf. Pétur Hraunfjörð