Fara í efni

UNDANBRÖGÐ OG PRETTIR

Una slíku er ekki létt
og örðugt að trúa þeim fréttum,
að afnema hyggist þeir atkvæðisrétt,
með undanbrögðum og prettum.
Aðalsteinn Sigurðssson