Fara í efni

UMHUGSUNARVERT!

Ég leyfi mér að vekja athygli síðunnar á eftirfarandi bloggi um EES samninginn og efnahagsþrengingarnar og þá sérstaklega Icesave. Ég vil taka allt til málefnalegrar skoðunar eining það sem sagt er í meðfylgjandi örpistli. Mér þykir það umhugsunarvert.

http://lydurarnason.blog.is/blog/lydurarnason/entry/1144838/
"Strax heyrum við hótanir um efnahagslega þrautagöngu framundan vegna ákvörðunar forsetans.  Furðulegt að virða ekki lýðréttindi ríkja og raunar umhugsunarvert hvers vegna bretar og hollendingar hrís svona hugur við dómstólum.  Kannski er það vegna eftirfarandi klásúlu úr EES-samningnum:

Ef hætta er á alvarlegum efnahagslegum eða þjóðfélagslegum erfiðleikum sem líklegt er að verði viðvarandi, getur aðildarríki gripið einhliða til viðeigandi ráðstafana."
Björn