Fara í efni

UMFJÖLLUN UM SIGURÐ NORDAL

Sæll Ögmundur.
Að mörgu leyti athyglisverð umfjöllun um Sigurð Nordal. Vandamálið er að vel menntaður og upplýstur maður þessa tíma gat vart lagt fram annað en það sem teljast verða tilviljunarkenndar fullyrðingar um nútímasamfélag. Þ.e.a.s. rökrétt fullyrðing samtímans er tilviljunarkenndur rökstuðingur okkar samtíma.
kv.
GÖG