Fara í efni

UMBOÐSMANN VANTAR

Að ráða „eigin líkama“

Þannig er talað á þinginu maður,
þar eru fáir til varna.
Ísland er tilvalinn áfangastaður,
ef eyða skal lífi barna.

Umboðsmaður ófæddra barna

Velja Dauðann og verja þann,
virðingu þingsins flíka.
Á Íslandi vantar umboðsmann,
ófæddu barnanna líka.
Kári