Fara í efni

UM KOSNINGAR OG RÍKISSTJÓRN

 Ef valdið heim nú viljið þið,
verður nýtt að prófa.
Kosningu ef klúðrum við,
kætist flokkur bófa.

Ábyrg stjórnmál standa á hlið,
styðjum velferð leifa.
Sjóðum þjóðar sóum við,
í sæ- og bankagreifa.
Kári