Fara í efni

UM EIGNARHALD Á ORÐUM

Eflaust á ég orðin mín
eins og fyrri daginn.
Um pólitík glens og grín
og gagnlega braginn. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.