Fara í efni

TURNAR

Háir gnæfa turnar tveir
Töfrabjörg og Vinnugeir
Þjóðin niðrá jörðu þreyr
þorrann, hvíslar: Ekki meir.
Hreinn Kárason