Fara í efni

TRUMP VILL GRÆNLAND

Donald Trump og Drottningin
ei draga hugi saman.
Fyrir Grænlandi liggur lotningin
en Mette blæs á dramann.

Uppí nefið ´ún varla nær
undrar engan vandi
Trump er henni ekki kær
og engum á Grænlandi.
Höf. Pétur Hraunfjörð.