Fara í efni

TIL SKÁLDSINS Í BORGINNI

Við að yrkja yndisljóð
ýmsir frægir reyna.
Vísa Eldjárns virðist góð
vil því ekki leyna. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.