TIL ÓLAFSVÍKUR HÖLDUM
						
        			17.02.2020
			
					
			
							Til Ólafsvíkur leggjum leið
líka fólk í hrönnum
Á Skerið liggur gata greið
og kvótamál þar könnum. 
Landsbyggðin vill lífsins njóta
í líkingu við Reykjavík
Við köllum til baka gjafa kvóta
og kynnumst því að verða rík. 
Höf. Pétur Hraunfjörð.
