Fara í efni

ÞINGRÆÐI GEGN ÞJÓÐAR-EFA

Þeir orkupakka leggja lið
Þó landsmenn sýni efa
Þingmenn leika ljótan sið
Því landið vilja gefa.

Þeir halla sér að þingræði
þegnum valda skaða
Vilja leika sér með lýðræði
og forar vilpur vaða.  

Höf. Pétur Hraunfjörð.