Fara í efni

Þingmenn gegn þjóðinni - Orkupakki 3

Lokast núna lásinn hrings,
lygi stunda kappar.
Enda bráðum utan þings,
aumir svikahrappar.

Að auðlindum þjóðar er opnun greið,
illa er á málum haldið.
Fjárglæframennirnir fundu sér leið,
fara með dagskárvaldið.

Hagsmunir rándýra hafa mæst,
hægt er á Alþingi að sanna.
Bláeygir fulltrúar blaðra hæst,
borðtuskur fjárglæframanna.

Kári