Fara í efni

þEGAR FRAMSÓKN HVERFUR

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun:

Núna landsmenn fagnað fá
því Framsókn er að hverfa,
minni verður þjáning þá
hjá þeim sem landið erfa. 
 Kristján Hreinsson, skáld